

NANO er rotary vél sem bíður einnig upp á eiginleika coil vélar og getur notað flestar fáanlegar cartridge nálar. NANO er gerð fyrir nákvæmar og skýrar línur ásamt því að vera fullkomin í dotwork, linework og traditional work. Hvor vélin um sig vegur aðeins 66 grömm og er 20mm á breidd. Nævurþunn hönnun veitir þægindi og lágmarkar þreytu sem leyfir flúraranum að vinna fyrihafnarlítið í löngum lotum.
NANO er alhliða meistari með 3 slaglengdir (strokes) 3,5mm, 2,5mm og 4,2mm. Grái penninn er 4,2 mm og gullni er 3,5mm. Innifalið er svo aukahlutur sem gerir mögulegt að breyta öðrum hvorum pennanum í 2,5 mm stroke.
Innihald: 1xNano Gull stroke 3,5mm. 1xNANO Grár 4,2mm. 1X útskiptanlegt stroke 2,5mm
Limited lifetime warranty EZ will provide NANO Body components not subjected to normal wear and tear will be covered under warranty for the life of the machine. The motor warranty for 1 year from the date of purchase.