

Kemur nú með auka power pakka sem gefur möguleika á allt að 5 tíma viðbótarvinnu án þess að hlaða.
Ólíkt hefðbundnum tattoo pennum er EZ Portex G2 án snúru sem stuðlar að óheftri hreyfingu og þægindum. Þessi penni er með vel pökkuðum mótor með direct drive kerfi sem hindrar víbring og tryggir þægilega upplifun fyrir bæði flúrara og kúnna.
Rafhlaðan endist allt að 5 tíma í vinnu og það tekur uþb 2 tíma að full hlaða hana þess á milli. Og þessum fylgir auka rafhlaða þannig að það þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af rafmagnsleysi. (Ath, að ekki má nota hraðhleðslu, það getur skemmt rafhlöðuna.
LED skjárinn sýnir volt sem unnið er með ásamt því að taka tímann sem unnin er.
Þetta er nútíðin í húðflúrvélum og verðið er ekki til að skemma fyrir
Motor: EZ Customized Swiss Motor
Material: Aircraft aluminum
Stroke Length: 3.5 mm
Operating Voltage: 5 - 9 V DC
Rpm: 10800rpm ± 10%
Switch Frequency: 60 - 160 Hz
Needle Protrusion: 0 - 4,5 mm
Dimensions(Ø X L): 32 x 142 mm
Weight: 6.96 oz (197g) with power pack Color Available: Black, Red, Green and Silver
Battery Capacity: 1800mAh
Recharging Time: 2 hrs
Powerpack Working time: Approx. 5 hours